Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háhraðatenging
ENSKA
broadband
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Núverandi net, þ.m.t. þau samnet (ISDN) sem fyrir eru, eru að þróast í þá átt að verða háþróuð net sem bjóða upp á breytilegan gagnasendingahraða sem nær allt að því afkastagetu háhraðatengingar, sem hægt er að laga að mismunandi þörfum, einkum að veitingu margmiðlunarþjónustu og að bjóða fram margmiðlunarhugbúnað.
[en] Whereas the present networks, which include existing ISDN, are evolving towards becoming advanced networks offering a variable data flow rate up to broadband capabilities, adaptable to different needs, in particular to the provision of multimedia services and applications.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 183, 1997-07-11, 15
Skjal nr.
31997D1336
Athugasemd
Þýðingin ,breiðbands-´ á við tíðnisvið sem getur verið breitt eða þröngt, mælt í Hz (Herz), t.d. kHz, MHz, GHz o.s.frv. Þýðingin ,háhraða-´ á við gagnaflutningshraða sem er mældur í bps (bitum á sekúndu), t.d. kbps, Mbps o.s.frv.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira